Blátt áfram

Forvarnir gegn kynferðislegu ofbeldi á börnum.

GRUNUR UM KYNFERÐISLEGT OFBELDI? Um Blátt áfram
27/11/2014
Blátt áfram á vinnufundi um ofbeldisforvarnir á vegum Landlæknis

Blátt áfram á vinnufundi um ofbeldisforvarnir á vegum Landlæknis

Blátt áfram tók þátt í vinnufundi um ofbeldisforvarnir á vegum Landlæknis í morgun. Fram komu margar góðar hugmyndir sem vonandi verða að veruleika. Komin tími til […]
06/11/2014
Blað

Goggurinn með Mogganum í dag

Vonum að sem flestir foreldrar nýti sér þetta verkfæri til að spjalla við börn sín um mörk og leyndarmál. Innlegg frá Blátt áfram.
30/10/2014
Bókin Einkastaðir Líkamans

Bókin Einkastaðir Líkamans

Í gær kom út bókin Einkastaðir Líkamans efir Sigríði Björnsdóttur og Kristín Bertu Guðnadóttur. Bókin er sérstaklega gerð til að hjálpa foreldrum að fræða börn sín […]