Blátt áfram

Forvarnir gegn kynferðislegu ofbeldi á börnum.

GRUNUR UM KYNFERÐISLEGT OFBELDI? Um Blátt áfram
20/02/2015
Einn af stelpuhópum í lífsleikni Garðaskóla.

Pistill – Lífsleikni – Ofbeldi skilgreint

Á síðustu vikum höfum við verið að tala við unglinga í grunnskólum og hafa þau ýmislegt að segja um kynferðisofbeldi. Spurningar þeirra hafa breyst frá því […]
27/11/2014
Blátt áfram á vinnufundi um ofbeldisforvarnir á vegum Landlæknis

Blátt áfram á vinnufundi um ofbeldisforvarnir á vegum Landlæknis

Blátt áfram tók þátt í vinnufundi um ofbeldisforvarnir á vegum Landlæknis í morgun. Fram komu margar góðar hugmyndir sem vonandi verða að veruleika. Komin tími til […]
06/11/2014
Blað

Goggurinn með Mogganum í dag

Vonum að sem flestir foreldrar nýti sér þetta verkfæri til að spjalla við börn sín um mörk og leyndarmál. Innlegg frá Blátt áfram.

Skráðu þig á póstlistann

Skráðu þig á póstlistann

  • Blátt áfram forvarnarverkefni
  • Oft veltir lítil þúfa þungu hlassi
  • Segjum nei, segjum frá

Hér er hægt að skrá sig á póstlista og fá sendar fréttir: