Foreldrahópur – 7.mars

Blátt áfram bíður aðstandendum (foreldrum) barna sem hafa orðið fyrir kynferðisofbelid upp á opna fundi eina kvöldstund í mánuði. Þar geta foreldrar (umönnunaraðilar) komið og deilt áhyggjum sínum og heyrt frá öðrum í svipuðum sporum. Nánar um tilgang, markmið og ávinning hópana má lesa hér

Hópurinn hittist í húsakynnum Blátt áfram, Fákafeni 9, 108 Reykjavík, fyrsta miðvikudag í mánuði frá klukkan 19:30-21:30.

Yfirskrift fundarins 7.mars er “Hverjum á að segja”