Félagasamtökin Blátt áfram og Barnaheill – Save the children á Íslandi senda frá sér eftirfarandi tilkynningu: Stjórnir Barnaheilla og Blátt áfram hafa tekið þá ákvörðun að sameina krafta sína undir nafni Barnaheilla – Save the Children á Íslandi. Verkefni Blátt áfram verða því hluti af þeirri starfsemi Barnaheilla sem […]
Námskeiðið Verndarar barna boðar byltingu í fræðslu, forvörnum og viðbrögðum við kynferðislegri misnotkun á börnum. Markmiðið er að veita fullorðnu fólki öfluga fræðslu og markvissa þjálfun í að fyrirbyggja, þekkja og bregðast við kynferðislegri misnotkun barna af hugrekki og ábyrgð. Námsefnið Verndarar barna er sérhannað fyrir stofnanir, fyrirtæki og félagasamtök sem þjóna börnum og unglingum […]
Námskeiðið Verndarar barna boðar byltingu í fræðslu, forvörnum og viðbrögðum við kynferðislegri misnotkun á börnum. Markmiðið er að veita fullorðnu fólki öfluga fræðslu og markvissa þjálfun í að fyrirbyggja, þekkja og bregðast við kynferðislegri misnotkun barna af hugrekki og ábyrgð. Námsefnið Verndarar barna er sérhannað fyrir stofnanir, fyrirtæki og félagasamtök sem þjóna börnum og unglingum […]
Blátt áfram bíður aðstandendum (foreldrum) barna sem hafa orðið fyrir kynferðisofbelid upp á opna fundi eina kvöldstund í mánuði. Þar geta foreldrar (umönnunaraðilar) komið og deilt áhyggjum sínum og heyrt frá öðrum í svipuðum sporum. Nánar um tilgang, markmið og ávinning hópana má lesa hér Hópurinn hittist í húsakynnum Blátt áfram, Fákafeni 9, 108 Reykjavík, fyrsta […]
- 1
- 2