Ráðstefnur

 

RÁÐSTEFNA BLÁTT ÁFRAM 2018

Ef þú sérð ofbeldi – stöðvaðu það

Blátt áfram hélt ráðstefnu í samstarfi við Háskólann á Akureyri og Háskólann í Reykjavík þann 31.08.18. Markmið ráðstefnunnar var að virkja samfélagið allt með forvarnir að leiðarljósi og skapa tækifæri og vettvang betrunar fyrir gerendur til að skapa virkt og ábyrgt samfélag. 

 

Hér fyrir neðan má finna efni ráðstefnunnar:

Skaðleg kynhegðun barna og áhrif kláms – Anna Kristín Newton

Kynferðisbrot gegn drengjum – Sigrún Sigurðardóttir

Forvarnir – Sigríður Björnsdóttir 

Healthy sexual development in children and adolescent – Jane Fleishman

Hvaða börn eru í mestri hættu – Dr. Rannveig S. Sigurvinsdóttir

From prevention to desistence the importance of a public health approach in sexual abuse – Dr. Kieran McCartan

If it saves even one child… It´s simply not a big enough vision for prevention – Joan Tabachnick

Málstofur:

Dr. Kieran McCartan: Understanding the perpetrator of sexual abuse as a service user; prevention, management and (re) intergration

Joan Tabachnick og Jane Fleishman: Sexuality on a Continuum: From Trauma to Healthy Sexual Relationships